Góđur leikari fallinn frá.

Edward Woodward var mjög geđţekkur leikari og ţćttir The Equalizer voru međ vandađri spennuţéttum sem ađ frá kananum hafa komiđ. Ţar lék hann einkaspćjara sem kominn var af léttasta skeiđi og var hann oftast ađ ađstođa fólk sem mátti sín lítils og oftast nćgđi honum ţakklćti skjólstćđings síns frekar en peningar.

Međ útsjónarsemi og yfirvegun leysti hann hvert máliđ á fćtur öđru. Ekki međ ofbeldi og blóđbađi. Mjög góđir ţćttir os svolítiđ "öđruvísi.


mbl.is Edward Woodward látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Don Hrannar

Ég man ţegar ég sat í tjáningartímum hjá Ćvari Kvaran í FB ađ hann minntist á vináttu sína viđ Edward Woodward. Ţetta var um ţađ leyti sem The Equalizer var sýndur í íslensku sjónvarpi, og passađi ég mig á ađ missa ekki af einum einasta ţćtti. Fínn leikari fallinn frá.

Don Hrannar, 16.11.2009 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband