Illa skrifandi fréttaskrifari !

Sá sem skrifar ţessa frétt ćtti ađ finna sér annan starfsvettvang ţvílíkt er bulliđ.

"Qantas vars stofnađ áriđ 1920 og hefur frá árinu 1951 ekki orđiđ fyrir neinu banvćnu slysi"

"en fyrir 1951 varđ félagiđ fyrir 8 slysum"

Fólk verđur fyrir slysum EKKI félög.

"Var stór hluti ţess međal annars"

Stór hluti hvers ? Sennilega átt ađ vera stór hluti ţeirra EKKI stór hluti ţess.

"Ţau komu öll frá Indónesíu, Nepal eđa Surinam"

Er fréttaskrifari ekki viss hvort ţau komu frá Surinam ? Hér á ađ ađ sjálfsögđu ađ vera "og Surinam".

"Ţrátt fyrir ađ 560 manns hafi látist í 16 slysum á árinu hjá farţegaflugfélögum ţá var ţađ lćgri tala en međaltal síđustu 10 ára"

Hér er sennilega átt viđ ađ fćrri hafi farist en ađ međaltali síđustu 10 árin.

"3,6 milljarđa farţega í 34 milljón flugum"

 

Fréttaskrifari ţú ert "snillingur".  Ekki skrítđ ađ ţiđ skrifiđ ekki undir nafni á mbl.is


mbl.is Öruggustu flugfélögin 2015
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er aldeilis ađ ţér er heitt í hamsi félagi! "Snillingur", "mćli međ öđrum starfsvettvangi". Ég mćli međ heitu engifertei og jógatíma fyrir ţig, snillingur ;).

Doddi Már (IP-tala skráđ) 5.1.2016 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband