29.7.2013 | 10:02
Rangfærsla !
Vilhjálmur IV tók við af bróður sínum Georgi IV, ekki Vilhjálmur III eins og í greininni stendur.
Einnig finnst mér alltaf óheppilegt þegar að nafn ensku konunganna James I og II er þýtt sem Jakob I og II. Þetta væri skiljanlegt ef konungarnir hefðu heitað Jacob. Þetta er bölvaður ósiður hjá Íslendingum oft á tíðum að vera að þýða erlend mannanöfn, sérstaklega þegar að þýðingaranar "eru út úr kú" eins og James=Jakob.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.